| Litfríð og ljóshærð og létt undir brún, handsmá og hýreyg og heitir Sigrún. Viska með vexti æ vaxi þér hjá. Veraldar vélráð ei vinni þig á. Svíkur hún seggi og svæfir við glaum, óvörum ýtir í örlaga straum. Veikur er viljinn og veik eru börn. Alvaldur, alvaldur æ sé þeim vörn. Sofðu, mín Sigrún, og sofðu nú rótt. Guð faðir gefi góða þér nótt. |
| Rosy cheeks and flaxen hair And brow bright as noon, Small hands and smiling eyes And called Sigrún. May you in wisdom grow From day to day, May the world's evil Ne'er lead you astray! Lulling with falsehood The world will betray, Fate's flood will swiftly bear Th' unwary away. Feeble the will of men And children weaker still, Almighty, Almighty Guard them from ill. Slumber, my Sigrún, And sleep without fear, For God will grant you Sweet dreams my dear.
Credits Song: Icelandic lullaby Composer: Emil Thoroddsen Poet: Jón Thoroddsen Artists: Gudrun Olafsdottir & Javier Jáuregui Pianist: Ástríður Alda Sigurðardóttir English translation: Rut Magnússon Music video: Courtesy of Gudrun Olafsdottir & Javier Jáuregui Copyright: Fair use principle, for educational purposes. |